Þóroddur Bjarnason. 2015. Samgöngur og byggðaþróun: Samfélagsleg áhrif Héðinsfjarðarganga. Íslenska
Héðinsfjarðargöngunum var ætlað að leiða til fjölbreyttari starfa og minna atvinnuleysis, hærri launa, lægra vöruverðs og fjölbreyttari verslunar og þjónustu, Héðinsfjarðargöngin milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar opnuðu 2. október 2010. Þeim var ætlað að efla atvinnulíf, verslun og þjónustu og snúa við neikvæðri byggðaþróun á norðanverðum Tröllaskaga. Heildarkostnaður við göngin á verðlagi ársins 2015 var um 16,3 milljarðar króna.
Rannsóknarverkefninu Samgöngur og byggðaþróun: Félagsleg, efnahagsleg og menningarleg áhrif Héðinsfjarðarganganna er ætlað að meta jákvæð og neikvæð áhrif Héðinsfjarðarganganna á Mið-Norðurlandi. Á þessum vef birtast helstu niðurstöður um skammtímaáhrif ganganna.
Þóroddur Bjarnason. 2015. Samgöngur og byggðaþróun: Samfélagsleg áhrif Héðinsfjarðarganga. Íslenska
Gögn um umferð Sjálfvirkir umferðarteljarar Vegagerðarinnar veittu upplýsingar um sólarhringsumferð
Greinar í ritrýndum tímaritum Andrea Hjálmsdóttir og Atli Hafþórsson. 2015. Staða kynjanna fyrir og
Hugmyndir um tengingu Dalvíkur, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar með jarðgöngum á norðanverðum